„Þess vegna tölum við um þetta kjörtímabil sem ár hinna töpuðu, glötuðu tækifæra. Þess vegna er hagvöxturinn ekki hér, vegna þess að valin var röng leið.“ (Bjarni Benediktsson, 14. Mars 2013)
„Tjónið af þessari ríkisstjórn er orðið meira en tjónið af hruninu, þau klikkuðu á því að taka á lánamálum heimilanna, fjárfesting fór í sögulegt lágmark, atvinnuleysi hefur aukist meira en það þurfti að gera - þegar allt kemur saman þá er það tjón meira en nam hruninu sjálfu." (Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 28. apríl 2012.)