Skattheimta snýst ekki aðeins um að afla tekna til að reka skóla, sjúkrahús eða velferðarkerfi svo dæmi séu tekin. Skattar eru líka tæki til jöfnunar, jafnt með því hvernig þeirra er aflað og ekki síður með því hvernig þeim er ráðstafað. Þetta er allt nokkuð einfalt og ætti í sjálfu sér ekki að þarfnast frekari skýringa.
Og þó.