Landlæg spilling

„The interplay of corruption and inequality also feeds populism. When traditional politicians fail to tackle corruption, people grow cynical. Increasingly, people are turning to populist leaders who promise to break the cycle of corruption and privilege. Yet this is likely to exacerbate – rather than resolve – the tensions that fed the populist surge in the first place.“
Transparency International

Æ sér gjöf til gjalda

„Nú sátum við þarna við endann, Guðni Th. og ég, rúmlega átta mánuðum eftir að ég spjallaði við hann og hvatti til forsetaframboðs með tilheyrandi plotti.“

Aðeins eitt markmið!

Eftir að hafa hlustað á formenn stjórnarflokkanna í kvöld liggur það fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur aðeins einu verðugu hlutverki að gegna: Að koma ríkisstjórninni frá og boða til nýrra kosninga.
Allt annað verður að bíða.

Ríkir karlar úr Reykjavík

Samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar eru aðeins 25,3% kjósenda ánægð með ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Það eru talsvert færri en kusu sjálfstæðisflokkinn í lok október.
Könnunin sýnir að tryggustu fylgismenn ríkisstjórnarinnar eru ríkir karlar úr Reykjavík á meðan venjulegum Norðlendingum líst verst á fyrirbærið.
Það er skiljanlegt.

Mynd: Pressphotos.is

"Leiðréttingin" er þjóðarskömm

Þetta er hárrétt hjá ritstjóra Kjarnans – Leiðrétting er þjóðarskömm.

Háskólarnir eru enn í hættu

Stuttu fyrir kosningar sendu rektorar allra háskóla á Íslandi frá sér áskorun til stjórnvalda um að fjárfesta í háskólunum og framtíðinni. Nú þegar ný ríkisstjórn sjálfstæðisflokksins hefur tekið við völdum sjá skólarnir ekki ástæðu til að draga yfirlýsingu sína til baka heldur þvert á móti er hún enn áberandi á heimasíðum þeirra. Sem er fullkomlega eðlilegt enda hefur nýja ríkisstjórnin engin áform uppi um að auka fjármagn til þeirra, a.m.k. ef marka má stefnuyfirlýsingu hennar.

Dagur 7

Ríkisstjórnin er vikugömul í dag. Þetta var það helsta sem heyra mátti af vígstöðvum stjórnarinnar á afmælisdaginn:

Dagur 6

Það var rólegur mánudagur hjá stjórnarliðinu.
​Ekki alveg dauður samt:

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir nýja ríkisstjórn ekki besta kostinn í stöðunni og hún sé of höfuðborgarmiðuð.

Umboðsmaður Alþingis segir að Bjarni Benediktsson hafi viðurkennt að hafa brotið gegn siðareglum ráðherra með því að leyna skýrslu um skattaskjólin og því ekki ástæða til að skoða það frekar. Umboðsmaður mun þó kalla eftir frekari upplýsingum um málið.

 

Dagar 4 og 5

Það var sem mig grunaði að helgin yrði með rólegra móti á stjórnarheimilinu.
Það tíndist þó eitthvað til:

Láku niður með öll sín helstu mál

Mikið var rætt um óvissu í sjávarútvegi á kjörtímabilinu 2009 – 2013 og var þá vísað til breytinga sem þáverandi stjórnvöld fóru í.

Pages

Subscribe to Björn Valur Gíslason RSS