Það var rólegur mánudagur hjá stjórnarliðinu.
Ekki alveg dauður samt:
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir nýja ríkisstjórn ekki besta kostinn í stöðunni og hún sé of höfuðborgarmiðuð.
Umboðsmaður Alþingis segir að Bjarni Benediktsson hafi viðurkennt að hafa brotið gegn siðareglum ráðherra með því að leyna skýrslu um skattaskjólin og því ekki ástæða til að skoða það frekar. Umboðsmaður mun þó kalla eftir frekari upplýsingum um málið.