Hvernig ætli standi á þessu?

Merkilegt hvað sumir þeirra sem hafa efnast á því að nýta sameiginlegar auðlindir okkar eru ófúsir að deila sanngjörnum hluta afrakstursins með samfélaginu. Þeir leita óhikað liðsinnis dómstóla til að komast hjá því ef ekki vill betur og eru jafnvel viljugir til að reyna að svíkjast undan að skila því sem þeir þó eiga að leggja af mörkum.
Hvernig ætli standi á þessu?