Fimmti maðurinn

„Rök þessara athafnamanna eru að kunnáttan sem þeir hafa fengið á hinum íslenska heimsmarkaði geri þá hæfa til að keppa á stærri mörkuðum, jafnvel betur hæfa en aðra vegna þess að nálægðin og gegnsæið á hinum smáa íslenska markaði hafi verið þeim harður skóli.“ (ÓRG í ræðu í Harvard-háskóla 20. maí 2002 – bls. 172 og á forseti.is)

„I have closely followed the development of Kaupthing Bank during the last ten years ever since I opened one of their earliest European operation in the second of my Presidency. Both I and the people of Iceland are very proud of the bank´s achievements. Kaupthing has become the flagship company af the Icelandic national economy. I give the Kaupthing bank my strongest personal recommendation. The professionalism of its leadership and their staff made Kaupthing into one of the most successful European banks with strong experties both in clean energy and real estate.“ (ÓRG í bréfi til krónsprinsins í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 23. apríl 2008 – bls. 176)

Dómurinn yfir Kaupþingsmönnunum fjórum í dag er ekki síður dómur yfir þeim sem lögðu þeim lið og töluðu máli þeirra af fullum þunga hvar sem því var við komið.
Þeirra á meðal er forseti Íslands.