Tvær ágætar fíl-gúdd ræður

Ávörp forseta Íslands og forsætisráðherra um áramótin voru meinlaus að venju. Það er líka ágætt enda engin ástæða til að stuða fólk á þessum tímamótum. Flestum virðist hafa liðið vel með það sem þau sögðu þó fæstir geti rakið innihaldið. Þetta voru tvær ágætis fíl-gúdd ræður sem hafa fallið í góðan jarðveg í ársbyrjun.
Nákvæmlega eins og það á að vera.