Hvað vita útlendingar svo sem um Íslensk stjórnmál?

Þau ykkar (kjósendur og frambjóðendur) sem ýmist vilduð ekki, gátuð ekki, þorðuð eða höfðuð ekki tök á að kynna ykkur eða ræða um tilefni kosninganna í dag, þá má lesa um það í ýmsum erlendum fjölmiðlum. Hér eru nokkur dæmi um það:
New York Times
Aftenposten
Verdens gang
Aftonbaldet
Politiken
BBC
Detuchlandfunk

En hvað vita útlendingar svo sem um Íslensk stjórnmál?