Haldið og sleppt

Fyrir tveim mánuðum talaði hann fyrir því að allur fiskur færi á markað. Nú vill hann fara í eigin útgerð til að tryggja „… að mínir viðskiptavinir, fái flottann glænýjan og góðan fisk frá mínum bát.“
Á þá sem sagt ekki að setja allt á markað!
Það verður ekki bæði haldið og sleppt.