Icesave bollinn

Það var vel til fundið hjá Lilju Alfreðsdóttur að gefa Guðlaugi Þór Þórðarsyni nýjum utanríkisráðherra Icesave könnu. Það er þó ástæða til að ætla að slíkar gersemar hafi farið um hendur hans áður enda voru það innanbúðarfólk úr sjálfstæðisflokknum sem markaðssettu Icesave á sínum tíma með afleiðingum sem allir þekkja.
Þannig er nú það!