Einkavæðing og hagsmunagæsla

„Ríkið færi útgáfu námsefnis í auknum mæli til sjálfstæðra útgefenda sem gegna mikilvægu menningarhlutverki með fjölbreyttri útgáfustarfsemi.“
Úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar sjálfstæðisflokksins

Í stuttu máli er hér lagt til að einkavæða útgáfu námsefnis.

Bókaútgefendur og bóksalar eiga greinilega sinn hagsmunagæslumann í stjórnarliðinu eins og aðrir.