„Sífellt minnkandi traust í skoðanakönnunum þrátt fyrir góðan árangur í efnahagsmálum kann að skýrast að einhverju leyti á rofi milli raunveruleika og skynjunar.“ (SDG forsætisráðherra)
Sjáiði ekki veisluna? Finniði ekki þefinn af veisluföngunum? Heyriði ekki óminn af glasaglaum og gleðisöngvum? Af hverju eru ekki allir glaðir? Er raunveruleikaskyn ykkar orðið svona brenglað? Skynjið þið ekki veruleikann með sama hætti og forsætisráðherrann okkar?
Þessa vanþakkláta þjóð ...