Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra lagði sjö lagafrumvörp fram á síðasta þingi. Fjögur þeirra voru vegna innleiðingar á EES reglum, eitt um auglýsingar á lyfjum, eitt um breytingar á sjúkratryggingum og eitt um staðgöngumæður. Það síðastnefnda var aldrei afgreitt úr nefnd.
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lagði fram sjö lagafrumvörp á síðasta þingi. Þrjú þeirra voru innleiðing á EES reglum, eitt um gjaldtöku í framhaldsskólum, eitt um örnefni, eitt um nýja Menntamálastofnun og eitt um einkareikna grunnskóla. Það síðastnefnda var aldrei afgreitt úr nefnd.
Þetta eru tveir verstu ráðherrar ríkisstjórnarinnar.