Forsíða hins gamla Alþýðublaðs þriðjudaginn 25. apríl 1995 er ágætur vitnisburður um ástæður þess sem síðar átti eftir að gerast. Grímulaus ásælni í völd, hvað sem það kostar hefur líklega náð hámarki á þessum dögum og endurspeglast kannski best í því að það það komst á forsíður blaðanna þennan dag að greinst hafi sjaldséðar gleðiviprur í andliti formanns framsóknarflokksins.
Annars segja fyrirsagnirnar allt sem segja þarf – ekki síst að þetta má aldrei gerast aftur.