Stundum sér maður ekki það augljósa þó það blasi við manni og hafi lengi gert. Þegar allt annað brást var það auðvitað bóndinn á Bessastöðum sem bjargaði málunum eins og alltaf á ögurstundu hjá þessari þjóð. Hvernig gat þetta farið framhjá okkur? Hver annar gat komið okkur til bjargar en sá sem er undir og ofan og allt um kring!
Auðvitað sá hann um málið – maður með sambönd.