Forseti Íslands segir að viðhorf ýmsa fjölmiðla ráði mestu um hver viðbrögð annarra ríkja verði við Icesave-málinu. Allir vita að forseti Íslands nærist á fjölmiðlaumfjöllun og þrífst ekki utan þeirra kastljóss.
Samskipti þjóða fara hinsvegar ekki í gegnum ritstjórnir fjölmiðla, hvorki þessa hér, eða þessa hér og hvað þá þessa hér – sama hvað forseti Íslands heldur um það.
Líklega hefur forsetinn ekki ruglað jafn mikið um þetta mál og á fréttamannafundinum á Bessatöðum í dag. Er þó af nógu að taka.