Þjóðarviljinn er skýr

Niðurstaða kosninga er yfirlýsing um þjóðarvilja. Þannig ber þjóð hverju sinni ábyrgð á afleiðingum kosninga. Þjóð fær því alltaf það sem hún á skilið í kosningum.
 


Eða hvað?