Maður nokkur hefur verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglunni fyrir að hafa borið það upp á fólk að vera framsóknarmenn.
Við skulum muna í þessu sambandi sem öðrum að menn eru saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð.
En hver ætli refsingin sé við slíkum glæp?