Ríkisstjórn hægriflokkanna er ónýt. Báðir stjórnarflokkarnir eru klofnir í herðar niður. Slík ríkisstjórn hefur enga heimild til að selja eigur ríkisins. Í raun hefur hún hvorki burði né leyfi til að gera nokkuð annað en að fara frá. Það er ekkert mál svo mikilvægt á Alþingi í dag sem ekki getur beðið afgreiðslu þar til eftir kosningar.
Það verður að rjúfa þing og stöðva allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar.
Strax í dag.
Mynd: Pressphoto.biz