Íslenska ríkið á 13% í Arion banka. Samkvæmt stöðugleikasamkomulaginu við kröfuhafa fær ríkið síðan skuldabréf upp á 84 milljarða með veði í Arion banka sem aðeins má greiða upp með því að selja bankann. Ríkið á því með beinum eða óbeinum hætti Arion banka eins og hann leggur sig.
Nú stefnir í að fyrrum eigendur Kaupþings og þeir sem keyrðu hann og samfélagið allt meira og minna í kaf fyrir aðeins 7 árum eignist Arion banka að nýju. Það mun ekki gerast nema með samþykki ríkisins. Ég veðja á að ekki muni standa á því.
Útsalan er hafin!
Allt á að seljast!
Strax!