Guðbjartur Hannesson

 Í byrjun september 2010 var Guðbjartur Hannesson skipaður ráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar. Af því tilefni skrifaði ég þennan pistil.
Ég er ákaflega þakklátur fyrir að hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Guðbjarti Hannessyni og fengið að vera samstarfsmaður hans um hríð. Ég hefði ekki kosið að hafa nokkurn annan mann mér við hlið á þeim tímum. Um það er ekkert meira að segja að sinni.
Ég votta eiginkonu og fjölskyldu Guðbjarts mína  dýpstu samúð vegna andláts hans.​
Sagan mun fara mildum höndum um öðlinginn Guðbjart Hannesson.