Étt´ann sjálfur, Kristján Þór Júlíusson!

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kvartar mjög yfir því að fjölmiðlar segi frá ástandinu í heilbrigðiskerfinu. Hann vill ekki „neikvæða umræðu“ um sín eigin verk og afleiðingar pólitískra gerða ríkisstjórna hægriflokkanna. Hann vill jákvæðari fyrirsagnir og fréttaflutning sem valda ekki hræðslu hjá fólki.
Hann vill að umræðan verði meiri í anda þess sem hann sjálfur hélt á lofti á síðasta kjörtímabili.
Hógvær og yfirveguð.
Hófstill og sanngjörn.
Jákvæðar og uppbyggjandi fyrirsagnir.
Bjartsýni í stað bolmóðs.
Aðalatriði í stað aukaatriða.

Étt´ann sjálfur, Kristján Þór Júlíusson!

Mynd: Pressphoto.biz