Forsætisráðherra rassskelltur

Formaður samninganefndar ríkisins segist sækja umboð sitt til fjármálaráðherra, ekki annarra. Formenn stéttarfélaga opinberra starfsmanna segjast ekki taka mark á öðrum en þeim sem hafi umboð fjármálaráðherra til að semja.
Aldrei áður hefur forsætisráðherra Íslands verið rassskelltur jafn rækilega og í fréttum sjónvarpsins í kvöld. Enginn deiluaðila á vinnumarkaðinum tekur mark á orðum forsætisráðherra. Hann má segja hvað sem er þeirra vegna.
Hann er fullkomlega marklaus.