Bækurnar á náttborðinu lýsa manni stundum betur en margt annað. Svona leit þetta út hjá mér þegar ég fór að sofa í nótt:
Hreint út sagt – ævisaga Svavars Gestsonar
Boxarinn – eftir Úlfar Þormóðsson
Við stöndum á tímamótum – eftir Magnús Orra Shcram
Fjárlagafrumvarpið – eftir Oddnýju Harðardóttur o.fl.
Fjárlög 2012 – eftir Vinstri græn og Samfylkinguna
Hvað á maður að lesa úr þessu?