Það er aldrei gaman að tapa. Það fékk Svavar Halldórsson að reyna fyrir Hæstarétti í gær í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar gegn honum. Ég held þó að það hljóti að vera öðruvísi að tapa gegn útrásargenginu en öðrum. Það er einhvernvegin hálfgildis sigur fólgin í því að hafa rótað svo upp í þeim að þeir hafi í krafti auðs og valds leitað til dómsstóla til að kveinka sér. Það er nánast eins og sigur.
Þeir geta nefnilega aldrei unnið.
Alveg sama hvað Hæstiréttur segir.