Sagt er frá landsdómsmálinu á vef Al Jazeera í morgun. Þar má sjá og heyra kostulegt viðtal við Bjarna Benediktsson formann sjálfstæðisflokksins. Þar segir hann frá Hruninu eins og um minniháttar atburð hafi verið að ræða sem óþarfi sé að gera mikið mál úr. Hrunið hafi í rauninni ekki verið neitt annað en smávægileg lífkjaraskerðing og fáránlegt að ætla að stjórnmálamenn beri nokkra ábyrgð á því.
„If living standards in one country goes down it dose not automatically meen that criminal court case should be brought over a politician, It´s absolutely absurd.“
Já, hversu fáránlegt er það ekki?