Rammíslenskt og óhollt

Íslenskur matur er sá helst talin sem er reyktur, saltaður, kæstur eða súrleginn. Sá súri er líklega meira tengdur Þorranum en jólum á meðan reykt kjöt og saltað er helst á borðum yfir jólahátíðarnar. Engin jóla án hangikjöts og hamborgarahryggurinn algengasti jólamaturinn eftir því sem mér skilst. En það hefur líka sínar afleiðingar.

Eða er það óhófið?

Nema hvorutveggja sé?