Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður sjálfstæðisflokksins og núverandi pólitískur álitsgjafi segir núverandi ríkisstjórn ekki geta leitt aðildarumsóknina að ESB til lykta.
Það kann að vera rétt.
En hverskonar ríkisstjórn væri þá líkleg til þess? Ríkisstjórn sjálfstæðisflokks og framsóknar?
Af hverju var ESB-sinninn Þorsteinn Pálsson ekki spurður að því?