Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur þegar lýst afstöðu sinni til samningsins sem kosið er um í dag. Samkvæmur sjálfum sér hefur hann því sett X-ið við JÁ í morgun.