Dapurlegt

Umræðan sem hófst á Alþingi í morgun um málshöfðun á hendur þeim fyrrverandi ráðherrum sem taldir eru bera mesta ábyrgð á efnahagshruninu og afleiðingum þess, fékk jafn dapurlegan endi og upphaf hennar varð.
Um það mætti hafa mörg orð - ef maður vildi.