Horfandi á Silfrið kemur þetta upp í hugann:
Ég hef dýpri skilning á því en áður á þeirri ákvörðun Bjarna Benediktssonar að halda Páli Magnússyni utan ríkisstjórnar.
Meðalaldur fjárlaganefndarmanna er 52 ár sem gerir þau öll að stútungskörlum og -kerlingum.
Píratar eiga talsvert í land í pólitíkinni.
Ágúst Ólafur hefur átt brillíant endurkomu í stjórnmálin og er líklegur næsti formaður Samfylkingarinnar – ef hann nennir.