Merkilegur söfnuður

Þetta er skemmtilegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem gerðar eru athugasemdir við aksturpeninga þingmanns sjálfstæðisflokksins úr S-kjördæmi. Einn slíkur þótti gírugur í meira lagi árin eftir Hrun í akstri um kjördæmið og rukkaði þingið um ótrúlega háar upphæðir fyrir. Hann líkt og Ásmundur reif líka kjaft þegar gerð var athugasemd við reikninga frá honum og bætti heldur í aksturinn frekar en hitt.
Merkilegur söfnuður, þingmenn sjálfstæðisflokksins úr S-kjördæmi.