Pælum aðeins í því.

„Slakinn í ríkisfjármálum síðastliðin þrjú ár samsvarar næstum því þremur prósentum af landsframleiðslu, sem er settur inn sem örvun í hagkerfið og án þess væru væntanlega vextir á Íslandi lægri og gengið hugsanlega lægra ..."
​Már Guðmundssonhttp://ruv.is/frett/segir-slaka-i-rikisfjarmalum-skyra-gjanna bankastjóri Seðlabanka Íslands.

Með öðrum orðum: Ef ríkisstjórnin sem tók við vorið 2013 hefði ekki lækkað skatta á auðmenn, útgerðir, fyrirtæki og hæstu laun um hátt í 100 milljarða, ef ríkisstjórnin hefði ekki dælt peningum úr ríkissjóði til tekjuhæstu og eignamestu íbúðareigenda með því sem kallað var leiðrétting - þá væri vextir í landinu lægri en þeir eru.
​Hátt vaxtastig lendir verst á þeim sem minnst hafa. Það er því sá hópur samfélagsins sem bera uppi kostnaðinn af glórulítilli efnahagsstefnu síðustu ára.

Pælum aðeins í því.