12 pólitískir dagar

Að meðtöldum deginum í dag eru 12 dagar eftir af starfsáætlun Alþingis að meðtöldum nefndar- og þingflokksfundardögum. Þetta er tíminn sem ríkisstjórnin hefur til að koma málum sínum í gegnum þingið. Þetta er líka sá tími sem stjórnarandstaðan hefur til að knýja fram nauðsynlegar breytingar á stefnu stjórnarinnar og/eða koma í veg fyrir að skaðleg mál hennar nái fram að ganga.

12 dagar eru langur tími í pólitík.