Framkvæmdastjórn framsóknarflokksins telur enga ástæðu fyrir Hrólf Ölvisson að láta af störfum sem framkvæmdastjóri flokksins vegna aflandsmála hans. Forsætisráðherra sem á sæti í framkvæmdastjórninni m.a. ásamt formanni flokksins, ráðherrum og þingflokksformanni telur Hrólf ekki hafa að hafst nokkuð óeðlilegt og því engin ástæða fyrir hann að hætta. Allar gerðir hans rúmist auðveldlega innan þess ramma sem flokkurinn setur sínu fólki.
Hrólfur virðist samkvæmt þessu hafa þurft að heyja nokkra baráttu við framkvæmdastjórnina til að fá að hætta.
Framsókn er engu lík.