Eins og einhverjir kannski vita eru lífeyrissjóðirnir í landinu fjármagnaðir af launþegum. Kristján Loftsson vill að launþegar láti hann hafa lífeyrispeninga sína til að reka fyrirtæki sín. Hann vill hins vegar ekki að lífeyrissjóðir skipti sér af rekstri þeirra fyrirtækja sem þeir fjárfesta í. Hann vill fá að vera í friði fyrir þeim.
Á meðan starfsfólk fyrirtækja Kristjáns Loftssonar stendur í harðri baráttu fyrir betri kjörum, vill hann að fólkið láti hann hafa sparnaðinn sinn til ráðstöfunar án eftirlits.
Kristján Loftsson er ga-ga.