Samkvæmt nýjum upplýsingum Hagstofunnar var hagvöxtur á síðasta ári aðeins 1,9% sem er 40% minni hagvöxtur en áætlanir stjórnvalda gerðu í upphafi ráð fyrir að yrði (3,2%) og nærri helmingi lægri en á árinu 2013 (3,6%).
Efnahagsaðgerðir hægristjórnarinnar hafa einkennst af niðurskurði og skattalækkunum á auðmenn og fyrirtæki.
Þetta er afleiðingin.