Formenn stjórnarflokkanna hafa á síðustu dögum lofað eftirfarandi:
Samtals er hér því um að ræða loforð upp á u.þ.b. 5 milljarða á dag frá því ríkisstjórnin tók við völdum sem mun búa til a.m.k. 20 milljarða gat í rekstur ríkisins og er þá langt því frá allt til talið. Samhliða þessu á að lækka aðra skatta og þar með tekjur ríkisins. Það þýðir þá að hægriflokkarnir hafa um tvennt að velja: Annaðhvort að draga úr útgjöldum um samsvarandi upphæð eða reka ríkið með halla og bæta þá milljörðum í vaxtakostnað til viðbótar við það sem þegar er.
Hvor leiðin sem farin verður – þá þarf að svara því hvernig á að fjármagna 20 milljarða loforðin áður en lengra verður haldið.
Þarf ekki einhver að spyrja að því?