Hin leiðin

Portúgal þarf á neyðarláni að halda til að koma í veg fyrir algjört hrun í efnahagslífi landsins. Ríkið hefur þegar aflað sér hárra upphæða með skuldabréfaútgáfu með gríðarlegum lántöku kostnaði.  Ávöxtunarkrafa þeirra bréfa voru á milli 5 og 6 prósent sem er nærri tvöfalt meira krafa en gerð var fyrir nokkrum vikum. Til samanburðar má benda á að vextir af Icesave-samningnum er meira en tvöfalt lægri en það sem Portúgölum býðst.
Portúgalska leiðin er hin leiðin sem okkur stendur til boða.
Okkar er valið.