Það sem Jón meinti

„Taka verður gjald af ökumönnum ef fjármagna á nauðsynlegar vegaframkvæmdir. Þetta segir samgönguráðherra. Til skoðunar er að taka gjald af þeim sem aka út af höfuðborgarsvæðinu.“
Jón Gunnarsson samgönguráðherra.

Það sem Jón Gunnarsson samgönguráðherra er raunverulega að segja er þetta:
Það stendur ekki til að færa markaða tekjustofna til vegamála upp til verðlags. Það stendur ekki til að auka tekjur til að ráðast í mikilvægar vegaframkvæmdir. Það á að ráðast í víðtæka einkavæðingu á vegakerfinu, gjaldtöku og einkaframkvæmdir.

Það er m.a. af þessum ástæðum afar brýnt að koma þessari grímulausu hægristjórn frá sem allra fyrst. Allt pólitískt starf stjórnarandstöðunnar verður að miðast að því marki.

Mynd: Styrmir Kári

Comments

Sjöfn Ingólfsdóttir's picture

Snargalið....