Ógn við Landspítalann

Það er hægt að taka undir allt sem fram kemur í þessari yfirlýsingu læknaráðs Landspítalans. Það er sömuleiðis það sem forstjóri Landspítalans hefur sagt af sama tilefni.
Almennt virðast stjórnmálamenn ekki áttasig á því hvað staðan í þessum málaflokki er alvarleg. Þeir sem hins vegar gera það eru úthrópaðir fyrir að vera gamaldags, hallærislegt, afturhald.
Vinstri græn munu ekki taka sæti í ríkisstjórn sem ekki setur sér skýr markmið um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins.
Svo einfalt er það.