Er allt leyfilegt í dag?

Er hvergi grensa á gagnrýni almennings á stjórnvöld? Hvernig voga öryrkjar sér t.d. að gagnrýna Pétur Blöndal, manninn sem öðrum þingmönnum fremur hefur ævinlega haft hagsmuni litla mannsins í fyrrirúmi - alltaf? Heldur þetta lið svo að það geti bara gagnrýnt stjórnarþingmenn einn daginn og beðið þá síðan um að koma á fund til sín þann næsta?
ER ALLT LEYFILEGT Í DAG?

Það er ekki hægt að skálda þetta.
Svona handrit skrifar sig sjálft og fyrirhafnarlaust í höndum höfundanna.